Tónmennt og tónmenntakennsla

Hljóðfærin

Bílskúrsbönd geta samanstaðið af hvaða hljóðfærum sem er en helstu hljóðfærin sem heyra til bílskúrsbanda eru rafmagnsgítar, rafmagnsbassi, hljómborð og trommur. Þar fyrir utan er söngkerfi nauðsynlegur hluti af hljómsveitarbúnaðinum.

Gítarinn

Bassinn

Hljómborðið

Trommurnar

Söngkerfið