Tónmennt og tónmenntakennsla

Dans og önnur hreyfing

Hreyfum okkur til að upplifa tónlist á eigin skinni! Dans og frjáls hreyfing

Fyrir utan það, hvað við höfum öll gott af því að standa á fætur,
hreyfa okkur og koma blóðflæðinu af stað,
þá er hreyfing órjúfanlegur partur af tónlist.
Rytminn er í líkamanum og því kjörið að nota hreyfingu
til að yfirfæra orð í tónlist og tónlist í orð.


Leikir sem efla tjáningu og frjálsa hreyfingu við tónlist

–Snákadansinn
–Spegladansinn
–Stoppdansinn
–Tígladansinn

Afrískur regndans

Lestin er að koma