Tónmennt og tónmenntakennsla

Leikir sem efla tjáningu og frjálsa hreyfingu við tónlist

Allir dansa
Strax á unga aldri sjáum við börn dilla sér óheft við tónlist. Sumir vilja meina að samfélagið hefti tjáningu okkar og að börn verði smám saman feimin að hreyfa sig frjálst. Hér á eftir eru lýsingar á leikjum sem hafa þann tilgang, meðal annars, að efla tjáningu í dansi og frjálsa hreyfingu við tónlist. Það getur verið auðveldara að gleyma sér í leik heldur en þegar yfirlýst markmið er að tjá sig með dansi.

Með því að dansa og hreyfa okkur við tónlist eflum við rytmaskyn, samhæfingu líkamans og jafnvel þor, þol og styrk.

 

Kíktu á eftirfarandi dans-leiki:

Nú ætla allir hér að dansa

Snákadansinn

Spegladansinn

Stoppdansinn

Tígladansinn