Tónmennt og tónmenntakennsla

Rytmi

SneriltrommaRytmaverkefni eru margvísleg en hafa flest það markmið
að auka færni nemenda í að þekkja og spila rytma
og læra ólíkar leiðir til að skrá og lesa rytmamynstur.

Þegar verið er að vinna með púls og rytma er gott að raða saman nokkrum leikjum,
þannig að hver leikur byggi á þeim sem undan er. Röðin gæti til dæmis verið þessi:

1. Leikur sem vinnur með það að halda púlsi.
2. Leikur sem vinnur með einfaldan rytma ofan á púls.
3. Leikur sem vinnur með spuna ofan á púls.
4. Skráning á rytma (ekki endilega nótur)

Hér á www.tonmennt.is getur þú fundið eftirfarandi rytmaverkefni:
Trommuleikir

Sambamatseðill
Rytmaæfingar með grjónapoka
Að stíga taktinn í hring
Klappleikir

Vinstri – hægri: Látum hlutinn ganga
Látum „orðið“ ganga
Nafnarytmi yfir grunnklapp
Klapp og þögn
Slagverk með líkamanum
Kroppaklapps leikir
Kroppaklapps uppskriftir
Rúðurytmar