Tónmennt og tónmenntakennsla

Klappleikir

klappandi hendurHér má finna fjóra klappleiki sem gott er að leika í eftirfarandi röð
en geta einnig staðið einir og sér. Þegar verið er að vinna með
púls og rytma er oft gott að raða saman nokkrum leikjum,
þannig að hver leikur byggi á þeim sem undan er.


1. Vinstri – hægri: Látum hlutinn ganga

Leikur sem vinnur með það að halda púlsi.
2. Látum „orðið“ ganga
Leikur sem vinnur með einfaldan rytma ofan á púls.
3. Nafnarytmi yfir grunnklapp
Leikur sem vinnur með spuna ofan á púls.
4. Klapp og þögn
Skráning á rytma (ekki endilega nótur).