Tónmennt og tónmenntakennsla

Syngjandi þráður

Syngjandi þráðurIMG_6417

Þið þurfið:
Sterkt bómullarband (um 2 m langt)

Standið á öðrum enda bandsins og snúið hinum endanum utan um vísifingur. Stingið vísifingrinum með bandið utan um inn í eyrað. Plokkið strekktan strenginn létt með hinni hendinni. Hlustið á strenginn syngja. Er hægt að fá fram mismunandi tóna? Hvernig þá?

IMG_6422