Tónmennt og tónmenntakennsla

Hljóðvinnsla fyrir byrjendur

Viltu taka upp hljóð eða búa til eigin rafræna tónlist?

Þetta forrit finnst okkur alveg frábært fyrir krakka og lengra komna. Grunnútgáfan er ókeypis en það kostar ekki mikið að kaupa fulla útgáfu ef maður hefur áhuga. Þetta forrit er bara til fyrir PC tölvur. Þeir sem eiga Mac tölvur geta notað Garage band í staðinn.

Fleximusic kids composer

http://fleximusic.com/product/fleximusic-kids-composer

kidscomposer3-581x326

Hvað er hægt að gera með Fleximusic?

Það er hægt að taka upp hljóð með hljóðnemanum í tölvunni

Það er líka hægt að búa til sína eigin raftónlist með því að setja saman rytma og hljóð eftir eigin höfði

Að lokum er hægt að vista afraksturinn sem hljóðskrá sem má annað hvort spila í tölvu (media player) eða brenna á geisladisk