Hér má finna lista yfir útgefið tónmenntaefni á erlendum tungumálum.
Listinn var síðast uppfærður 03.03.15, ef þú hefur ábendingu um efni sem á heima hér inni,
vinsamlegast sendu póst á helgarut(hja)hi.is
Á eftirfarandi lista eru bækur/stuðningsefni fyrir tónmenntakennara þar sem unnið er með rytma og rytmaleiki. Í þessum bókum má meðal annars finna efni til að kenna spuna í tónmennt. Allar bækurnar eru til á bókasafni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.
Burton, Leon: SoundPlay : understanding music through creative movement
Connors, Abigail Flesch, 1957-: 101 rhythm instrument activities for young children
Goodkin, Doug: A rhyme in time : rhythm, speech activities and improvisation for the classroom
Goodkin, Doug: Sound ideas : activities for the percussion circle
Hedegaard, Søren: Trommeleg : et musikpædagogisk grundlag
Hauge, Torunn Bakken: Rytmisk musikkpedagogikk i grunnskolen