Það er spennandi og gaman að spila í hljómsveit!
Hér má finna ýmsar leiðbeiningar, til dæmis um fyrstu skrefin við að spila á gítar, bassa og trommur, æfingar til að samhæfa hljómsveitarmeðlimi, heildstætt kennsluefni fyrir stúlknasveitir og útsetningar á íslenskum þjóðlögum fyrir hljómsveitir.
Hljóðfærin
Rytmasveit – sambamatseðill
Stúlknabílskúrsband
Þjóðlög, samspil og útsetningar
Áhugaverðir tenglar